6.2.2015 | 13:45
Hrafn Gunnlaugsson
Laugarnestangi 65 Hús Hrafns Gunnlaugssonar áriđ 1989. Ekki gét ég séđ alla tröllahvönnina sem Hrafn hefur haft viđ húsiđ sit á ţeim 40 árum sem hann segir ađ hann hefur búiđ á Laugarnestanganum.
Um bloggiđ
Dagur Sigurjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ voru ţarna stórar hvannir kringum í nágreggi viđ húsiđ. Og ég man líka eftir stórum hvönnum í nágrenninu, enda ólst ég upp á svćđinu.
Ţegar ég var krekki, lćrđi ég ađ hvönnin var ćt og heilsusamleg, frá nágrannakrökkum sem fóru til Húsavíkur á sumrin. Á ţesum árum gátum viđ
krakkarnir náđ okkur í C-vítamín og fleira međ ţví ađ éta hundasúsur og naga njóla. Í dag er mađur alveg hćttur ađ sjá hundasúrur á svćđinu
kringum Laugarnestangann. Ţađ er nánast búiđ ađ útrýma náttúrulegum gróđri á kostnađ alls konar bygginga og mannvirkja á svćđinu.
Stefna borgarinnar er löngu komin í óefni hvađ varđar verndun á náttúrunni.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 6.2.2015 kl. 23:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.